Í þessari ritgerð er greint frá rannsókn sem hafði það markmið að kanna upplifun foreldra og stjúpforeldra af búsetu barna í stjúpfjölskyldum. Í rannsókninni var leitað svara við eftirfarandi rannsóknarspurningum: Hvernig er búsetufyrirkomulag meðal barna í stjúpfjölskyldum? Hver eru áhrif búsetu á veittan stuðning? Hver er upplifun mæðra og stjúpmæðra af búsetu barna í stjúpfjölskyldum? Í rannsókninni var stuðst við blandaðar rannsóknaraðferðir. Rafrænn spurningalisti var lagður fyrir 593 stjúpforeldra og var svarhlutfall könnunarinnar 45%. Einnig voru tekin viðtöl við fimm konur í stjúpfjölskyldum þar sem leitast var við að fá fram upplifun þeirra af búsetu barna, samskiptum og tengslamyndun. Niðurstöður sýndu að börn voru í langflestum t...
Lokaverkefni þetta fjallar um sértæka námsörðugleika barna. Heimildum var aflað úr bókum, fræðilegum...
Hröð þróun upplýsinga- og samskiptatækni hefur valdið ýmsum breytingum í atvinnulífinu og fjöldi nýr...
Í þessari ritgerð er sagt frá rannsókn sem unnin var í leikskóla á höfuðborgarsvæðinu. Rannsóknin va...
Markmið þessarar rannsóknarritgerðar er að varpa ljósi á forystu og traust í starfsemi fjölskyldufyr...
Með verkefni þessu er sjónum beint að þjónustuþörf og þjónustustöðu fyrir einhverf börn og fjölskyld...
Meginviðfangsefni þessarar BA ritgerðar er streita stjúpmæðra í stjúpfjölskyldum. Leitast verður eft...
Þetta er B.A. verkefni til prófs í Uppeldis- og menntunarfræði á Menntavísindasviði við Háskóla Ísla...
Hin síðari ár hefur sífellt meiri áhersla verið á þverfaglegt samstarf þeirra sem koma að málefnum b...
Verkefnið fjallar um félagslega þátttöku fatlaðra barna sem stunda nám í almennum grunnskóla og bygg...
Málefni barna með áhættuhegðun er eitt mikilvægasta viðgangsefni barnaverndaryfirvalda í dag. Í þess...
Lykilhugtök: ungir foreldrar, tómstundir, tómstundahindranir, mæðurUnglingsárin eru mikilvægur hluti...
Börn hafa ótvíræðan rétt samkvæmt lögum til að tjá sig um mál sem þau varðar. Sáttamiðlun með þátttö...
Inngangur: Stór fjöldi barna stunda íþróttir af einhverju tagi og mörg börn stunda tíðar og erfiðar ...
Ritgerðin er byggð á eigindlegri tilviksrannsókn þar sem tekin voru einstaklingsviðtöl við starfsfól...
Umræðan um áfengis- og vímuefnavanda íslenskra unglinga hefur verið fyrir-ferðamikil undanfarin ár o...
Lokaverkefni þetta fjallar um sértæka námsörðugleika barna. Heimildum var aflað úr bókum, fræðilegum...
Hröð þróun upplýsinga- og samskiptatækni hefur valdið ýmsum breytingum í atvinnulífinu og fjöldi nýr...
Í þessari ritgerð er sagt frá rannsókn sem unnin var í leikskóla á höfuðborgarsvæðinu. Rannsóknin va...
Markmið þessarar rannsóknarritgerðar er að varpa ljósi á forystu og traust í starfsemi fjölskyldufyr...
Með verkefni þessu er sjónum beint að þjónustuþörf og þjónustustöðu fyrir einhverf börn og fjölskyld...
Meginviðfangsefni þessarar BA ritgerðar er streita stjúpmæðra í stjúpfjölskyldum. Leitast verður eft...
Þetta er B.A. verkefni til prófs í Uppeldis- og menntunarfræði á Menntavísindasviði við Háskóla Ísla...
Hin síðari ár hefur sífellt meiri áhersla verið á þverfaglegt samstarf þeirra sem koma að málefnum b...
Verkefnið fjallar um félagslega þátttöku fatlaðra barna sem stunda nám í almennum grunnskóla og bygg...
Málefni barna með áhættuhegðun er eitt mikilvægasta viðgangsefni barnaverndaryfirvalda í dag. Í þess...
Lykilhugtök: ungir foreldrar, tómstundir, tómstundahindranir, mæðurUnglingsárin eru mikilvægur hluti...
Börn hafa ótvíræðan rétt samkvæmt lögum til að tjá sig um mál sem þau varðar. Sáttamiðlun með þátttö...
Inngangur: Stór fjöldi barna stunda íþróttir af einhverju tagi og mörg börn stunda tíðar og erfiðar ...
Ritgerðin er byggð á eigindlegri tilviksrannsókn þar sem tekin voru einstaklingsviðtöl við starfsfól...
Umræðan um áfengis- og vímuefnavanda íslenskra unglinga hefur verið fyrir-ferðamikil undanfarin ár o...
Lokaverkefni þetta fjallar um sértæka námsörðugleika barna. Heimildum var aflað úr bókum, fræðilegum...
Hröð þróun upplýsinga- og samskiptatækni hefur valdið ýmsum breytingum í atvinnulífinu og fjöldi nýr...
Í þessari ritgerð er sagt frá rannsókn sem unnin var í leikskóla á höfuðborgarsvæðinu. Rannsóknin va...